Mig langar bara til að biðja ykkur um að senda ekki inn greinar á ensku. Þið verðið að skrifa á íslensku. Það má heldur ekki senda bara inn eitthvað sem maður hefur séð á netinu, það er ritstuldur. Það er allt í lagi að vitna í eitthvað efni eða þýða hluta úr erlendum greinum, en þá verður að koma fram hvaðan þessar heimildir eru fengnar.
Ég samþykkti eina svona grein á ensku ALVEG ÓVART, það mun ekki gerast aftur.

Karat.