Paulo Benedeti sem leikur Jesse í Guiding Light, en hann birtist fyrst í GL í vikunni. Þið kannist kannski við hann úr The Bold And The Beautiful, þar sem hann lék Antonio (Tony) Dominquez, sem giftist Kristen Forrester og ættleiddi son með henni, Zende.
Jaime Camil & Angélica Vale sem leika Fernando Mendiola og Leticiu Padillu Solis í La Fea Más Bella, eða Ljóta Lety. Maður sér mikinn mun á henni þarna og í þáttunum núna;)
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..