Hæ, bara svona til að hefja samræður… Hvað finnst ykkur um að Sonya sé mamma Callum?? Þetta er rosa sjokker, en frekar spennandi söguþráður finnst mér. Vil ekki að samband hennar og Toadie endi samt, en ég veit að þegar hann kemst að því verður hann rosa reiður því hún er búin að ljúga að þeim allan tímann. Ég skil af hverju hún gerði það og hún er betri manneskja núna, en hún átti samt bara að segja þeim sannleikann frá upphafi.
En hvernig líst ykkur á Jade? :)