Jæja, ósköp gott að sjá þetta aftur á skjánum :) En auðvitað eru nokkur atriði búin að gleymast á þessum tíma. T.d. það sem stóð uppúr þessum fyrsta þætti, hvenig dó Hart aftur? Verða öruglega fleiri þegar fleiri söguþræðir koma aftur.

Og ég smá vorkenni þeim sem ákveður að byrja að horfa núna í fyrsta skipti eða þeim sem er búinn að gleyma þessu eitthvað, því þetta klónunarvesen verður öruglega enþá ruglingslegra fyrir einhvern sem sá það ekki actually gerast eða er búin að gleyma því..fáránlegasti söguþráður ever anyone?

Jafnvel þó það sé liðið meira en ár..þá þurfti ég bara að sjá hana til að muna hversu pirrandi mér fannst dóttir Harley vera..
- MariaKr.