Smá pæling við flug slysið. Á meðan ég horfði á þáttinn hvað David var allt í einu orðinn sáttur með líf sitt og glaður.

Svo áður en hann og fjölskyldan fóru í flugvélina hvað það var tekinn mikill tími í að kveðja þau (Harold).

Svo var líka sérstaklega mikið sýnt af þeim þegar flugvélin var að hrapa.

Gæti kannski verið að einhver deyi í þeirri fjölskyldu? (Bara pæling, þarf ekki svar) >_