Bíddu, er það bara ég eða er ekki verið að sýna þættina í réttri röð?

í þættinum sem var að klárast vorum Dylan og Brenda að sofa saman í fyrsta skiptið en í þættinum í gær sagði hún við Brandon að þau væru búin að sofa saman í 3 vikur og svo atriðið þar sem að hún hættir með honum og segir “ég vildi bara vera með þér í síðasta skiptið”..

Frekar asnalegt.