Ég las dótið sem stóð á stöð2 um það helsta sem hafði gerst. Þar stóð að Macy og Deacon hefðu gifst og fengið forræðið yfir Eric litla. Svo allt í einu er Deacon á sjúkrahúsi, og Bridget hjá honum, og hann að reyna við hana aftur. En hvað varð þá um Macy?
Og hver er með Eric litla núna?

Mér finnst Brooke bara einföld og lauslát, og hún hefur ekki hugmynd um hvað það er að elska, ekki segja mér annað.
Ridge er sjálfumglaður auli…
bara svona að bæta þessu við í ganni! ;)