Einmitt, man fólk ekki eftir Sonni/Solitu? Við vorum svo nýbúin að tala um það í commentum um greinina um Revu.
Allavegana, núna hreint stökk hún á skjáin hjá mér í hlutverki “government agent” í dramaþættinum Prison Break. Persónan er með nafn og allt, er að búast við að hún sé með stórt hlutverk í vændum í seinni parti seríunnar. Hún var víst í þrettánda þættinum, en þá tók ég ekki eftir henni, en núna í fimmtánda þætti fór hún með mjög stóra rullu. Ættu allir sem fylgjast með þættinum hérna heima að sjá hana bráðum, en þátturinn með henni verður sýndur næsta mánudag úti í USA, en óklárað eintak lak á internetið, og þannig sá ég hana núna í gær. Þurfti að stoppa þáttin í svona mínútu til að ná mér úr shockinu.
- MariaKr.