Ég giska á að Lucas hafi gert þetta.
Hugsið um þetta…
Hann bjó hjá þeim og hann vissi hvar Deb geymdi töflurnar.
Hann vann/vinnur á verkstæðinu.
Hann ætlaði sér alltaf að sigra Dan. Hélt samt ekki að hann væri svona róttækur.
Svo hefur mér alltaf fundist hann hálf creepy.
Hann er alltaf að læðupokast í tíma og ótíma. Maður veit aldrei nema að hann sé að njósna um mann.
Svo gæti verið að þetta hafi verið fleiri en einn.