Það er svo gaman að hafa rétt fyrir sér. Ég vissi (ekki þannig að ég var búin að lesa það, heldur datt mér það í hug) að Alex myndi reyna að fá Vanessu til að skrifa undir pappírana. Svo var það líka soldið mjög fyrirsjáanlegt að Vanessa myndi skrifa undir þegar Alex byrjaði að væla. Alex er mjög góð leikkona, allavega að kaupsýslukonu að vera.

Þó var það ekki alveg eins skemmtilegt þegar Blake og Ross tókst að leika svona á Alan..