Ég vona að þessi leið Alexar til að verða aftur “vinkona” Vanessu, sé sú að þær skrifi báðar undir pappírana og síðan muni Alan eða Alex fá Blake til að skrifa undir. Ég vil frekar sjá Alan fá fyrirtækið, allavega í bili, Alex er eiginlega orðin hálf vanhæf. Mætir bara í vinnuna þegar henni hentar. Stundum (eins og í dag) mætir hún bara ekki neitt…