Ég veit ekki hvort þetta hefur komið fram áður hérna, hreinlega nennti ekki að flakka mikið aftur á bak til að skoða, en ég er með eina spurningu. Ég er kannski algjör hálfviti, en ég vona að það fari ekki mikið í pirrur á fólki, þá bara einhver annar kannski sem getur svarað þessu fyrir mig - Af hverju kallast The O.C. sápa? Ég er ekkert að véfengja það, en ég er greinilega bara ekki með skilgreininguna á sápuóperum alveg á hreinu… Hvað er það sem gerir The O.C. að sápu, en ekki aðra þætti með dramatísku ívafi?

- bara spyr -<br><br>:[ :[ :[ :[ :[ :[ :[ :[ :[
“It's funny how the earth
never opens up and swallows
you when you want it to.”
:[ :[ :[ :[ :[ :[ :[ :[ :[
“Napoleon is always right!” -Boxer