Komiði sæl öll!
Ég er mikill aðdáandi af Leiðarljósi, og er mjög miskilin af fjölskydu minn og vinum fyrir vikið. Reyndar horfir pabbi minn alltaf á og þaðan fæ ég yfirleitt upplúsingarnar sem mig vantar. En nú bar svo til að við misstum bæði af þættinum í gær og þá er náttúrulega allt í kerfi! Er einhver hérna sem getur vinsamlegast frætt mig??
Kærar þakkir, 
BarnaHeill :)
                
              
              
              
               
        







