Jæja,ég sá því miður bara endan á þættinum í gær (15 sept) og þetta er það sem ég sá :

Woody og Steph voru á leiðinni á (fyrir þau sem ekki vita þá eru þau að flytja í annan bæ/borg) og þau stoppuðu í Sjoppu að kaupa bensín og nesti, á meðan það var verið að dæla á bílinn þá spurði Woody hvort Steph vildi giftast sér og Steph sagdi JÁ ,og síðan hringdi Steph í mömmu sína og Pabba og ætladi nú að segja þeim fréttirnar en þau vildu ekki hún talaði lengi þvi hægt væri að hlera símtalið þannig að Steph gat ekki sagt þeim það strax.En meðan Steph fór í sjoppuna að kaupa samloku og Sprite þá kom kallinn sem elti steph(þegar hún var ad fara heimsækja Woody) inní bílinn hjá Woody og sagdi honum ad keyra,þegar Steph greyjið kom út þá sá hún Woody keyra í burtu og hún hélt að hann væri bara að fíflast,og hun hljóp á eftir honum,þegar bílinn fór yfir hæð sá hún ekki bílinn heldur sá hún bílinn springa í loft upp…þannig að Woody er…DÁINN ://

R.I.P Woody
“It was wonderful to find America, but it would have been more wonderful to miss it.” Mark Twain.