í þætti dagsins gerðist það aðalega að
Dee kom heim til Tess þegar Darcy var
hjá henni, en Darcy heldur framhjá
Dee með Tess og þurfti hann að fela
sig, þá fór Tess og Dee að rífast
svo hún fór heim og Darcy er að reyna
að finna augnablik til að segja Dee upp.

Lou var að reyna að fá Harold með sér í
veiðikeppnina en hann neitaði og þá bauð
Darcy sig framm.

Maggy gleymdi að baka köku fyrir fjáröflun
í skólanum og var að baka hana um kvöldið
fyrir fjáröflunina.
En þátturinn endaði á því að það kom kona
frá barnaverndanefnd heim til Hancocks
fjölskyldunar útaf Emilie.