Declan Napier Declan var alin upp af móður sinni Rebeccu Napier, Hann vildi ekkert vita af föður sínum og vill það ekki en, hann hefur allaf sætt sig við það sem móðir hans segir honum að hann sé skrímsli.

Þegar Declan kom fyrst í þættina hitti hann 8 ára strák sem hafði flúið af heiman og bauðst til að hjálpa honum, hann notaði Mickey til að hjálpa sér að stela fyrir sig og hann gaf mest alla peningana til mömmu sinnar til að hjálpa henni að borga reikningana, hún hélt samt að hann væri að bera út blöð, Þegar Jake meiddi sig í loppuni og Declan fór með hann og Mickey heim til sín til að búa um sárið á honum, Rebecca hryndi í dýralæknin og Steve kom ásamt Bridget.

Declan komst svo að því að hann ætti eldri bróður Oliver Barnes og honum líkaði ekkert við hann og sagði honum að koma ekki nálægt þeim, en hann skipti um skoðun þegar hann komst að því að Oliver ætti penigna og þá náðu þeir bræður ágætlega saman. Declan komst svo seinna að því að Oliver væri í sambandi við föður þeirra Richard Aaronow, Svo þegar afi Declan‘s dó þá áhvað Declan að losa mömmu sína undan álögunum frá föður hans og áhvað að fara með honum að veiða en þar ætlaði hann að drepa hann, Declan gerði samt ekkert við hann.

Richard þurfti svo að fá nýra til að geta lifað og Declan vildi gefa honum það vegna þess að honum langaði að sjá hann gjalda þess hvað hann var búin að gera við móður hans öll þessi ár. En Rebeccac leifði honum það ekki svo Oliver gerði það fyrir hann

Þegar Declan byrjaði í skólanum, var Bridget á því að Declan væri vond manneskja sem léti litla krakka stela fyrir sig, hún reyndi samt að byðja hann afsökunar eftir að hún heyrði hvað hann hafði gengið í gegnum, Declan var samt ekkert á því að taka þeirra afsökunarbeðni, það var ekki fyrr en Bridget missti hann niður klifurvegg sem þau byrjuðu að tala eithvað saman.

Declan og Bridget urðu góðir vinir og fóru í bílrúri á bílnum hans Declan sem hann hafði fengið frá Oliver, þau hittu svo skólafélaga sinn og fóru í götukappakstur við hann, en svo náði Lögreglan þeim, Declan sem þá var bannað að hitta Bridget var ekki ánægður vegna þess að hann var orðin hrifin af henni og sagði henni það, svo rifust þau og hún hljóp í burtu frá honum og þarkeyri Susan yfir hana á bílnum hans Declans.

Allir héldu að Declan hafi keyrt á Bridget svo hann strauk og hitti þar Nick sem bauð honum að vera hjá þeim í smá tíma, hann vissi samt ekki að þau ætluðu að ræna honum til að fá peninga. Declan komst samt frá þeim þegar Loura leisti hann og svo fundu Rebecca, Oliver og Paul hann þar sem hann var hægt komin. Hann er núna að forðast Bridget vegna þess að hann heldur að hún sé reið við hann útaf því sem hann sagði við hana áður en hún lenti í slysinu.
Manchester United <3