Leiðarljós 27. Október Viti:
Lucy nær að opna en það er talnalás á hurðinni og hún er að reyna að opna hann. Hún prufar nokkur númer og finnur svo út að það sé dagurinn sem henni var nauðgað. Hún kemst í tölvuna og sendir honum skilaboð. En Brent tekur út sambandi. Brent er að rífast í Lucy. Hann segir að hann geti ekki hjálpað Lucy og veðrur að drepa hana. Lucy reynir að tala við Brent. Hann fær Lucy til að segja að Brent hafi ekki nauðgað henni og rýkur út. Lucy brotnar niður. En segir að hún ætli að gera allt til að sleppa. Endurtekur þetta aftur og aftur.

Hjá Rick:
Abilgail er að segja frá þegar hún sá Cutter og Marion. Abby er hrædd en Rick er að reyna taka hana til. Michelle vill fá Rick til að hætta við en Rick segir að hún verði.
Rick og Chelsea komi með henni.

The Towers:
Alam Michael er reiður út af frétt Rogers og ætlar að hlaupa á eftir honum en Alan og Amanda stoppa hann. AM verður áfram en Alan fer í Towers og rífst við Roger allir rífast og Gilly rífst við Roger um útsendingu, og fer og stöðvar hana. Holly, Fletcher og Hart eru þarna og eins Marcus og Pabbi hanns. Holly nær 45 sek af rödd Rogers. Þau segja að núna fær Dinah að sjá hvaða mann Roger geymir.

Spaulding Office:
Alan Michael fær skila boð og Nick og Susan koma inn, hann sér þau en svo rofnar sambandið, og allt er í volli. Frank kemur og segir AM um að það væri búið að senda út mynd af Brent, AM segir að hann hafi fengið skilaboð en þau rofinn. Frank segir að J hafi verið að Kringlu kl 7 og hálf 8 rauf hann sambandið, Frank biður um kort af Springfield.

Löggustöð:
Levey er að lesa yfir hver gaf Roger upplýsingar, Cleary viðurkennir og lögga kemur með J og Nola kemur og J segir mömmu sinni hvað gerðist. Þau tala saman. Abbigail Rick og Chelsea og hún gefur skýrslu um að hún hafi séð Marion/Brent og Cutter saman. J bíður Chelsea afsökunar.

Mall:
J hleypur á eftir honum og nær honum fellir hann en svo kallar Brent að hann hafi stolið veskinu sínu og J er handtekinn.

Svíta hjá Roger:

Dinah er að rífast í Roger um þetta og þau tala um þetta og segir að allir hafi rangt og eru að leita að blóraböggli. Dinah kveikir á kertum en Roger þarf að fara í viðskipti en segir hann verði í burtu í 30 mín MAX. Hún slekkur á þeim. Fletcher og Holly koma og Dinah spyr hvort þau hafa ekki gert nóg, en Fletcher segir að hún eigi að heyra svolítið og það er ekki allt.

This Has Been Guiding Light.


ATH.
Þetta er eingöngu fyrir fólk sem hefur gaman af því að fjalla á jákvæðan hátt um Leiðarljós.