Sky Mangel er mitt uppáhald í þáttunum. Það er ekkert neitt rosalega langt síðan að hún kom í þáttunum en hún hefur verið uppáhaldið mitt síðan hún var búin að vera í 2 vikur í þáttunum.
Sky Mangel er leikin af Stephanie McIntosh. Stephanie er ekki aðeins leikkona en hún er einnig söngkona. Hún æltar að gefa út disk sem inniheldur 6 lögum og einnig myndband en þetta mun ske næsta sumar. Sky er kærasta Boyd, og frænka Serenu. Hún býr hjá afa sínum Harold Bishop. Sky hefur verið svolitið óákveðin um hvort hún ætlar að vera venjuleg eða öðruvísi en allir aðrir.
Leikkonan Stephanie McIntosh er 19 ára, hún hefur leikið í fleiri þáttum en nágrana eins og til dæmis, “Legacy of the Silver Shadow”, “Short Cuts”, “Rove Live” og “The Wilde Girls”. Sky er uppáhalds persónan mín vegna þess að hún leikur svo vel og þetta er svo raunverulegt.