Serena Bishop er leikin af Lara Sacher. Hún er fædd 2 Nóvember 1986.

Það er ekki allt of langt síðan Serena kom inn í þættina, Hún er einkabarn og foreldrar hennar eru Liljan og David Bishop, Serena var svona stelpa sem var vön að fá allt sem hún vildi í lífinu, Serena vissi að hún þurfti bara að smella fingrum til að fá föt eða eithvað. Serena var fljót að falla fyrir Taj Coppin, Serena var stöðugt að reyna að nálgast Taj og dró frænku sína Sky með sér á bar til að hitta hann.

En allt breytist þegar pabbi Serenu missir alla peninga og vinnuna og reynir að leyna því eins og hann getur fyrir fjölskylduna en fjölskyldan kemst að þessu Serena þarf að hætta í einka skólanum sínum og fara í venjulegan skóla. David fer að vinna með Toadie sem er lögfræðingur. Serena er alveg ákveðin í að hún vilji hjálpa og hún hittir ljósmyndarann Chris Cousens sem gefur henni pening fyrir að vera módel, en Chris er ekki sá sem hún heldur hún græðir og laumar peninga æi vasann hjá mömmu sinni og svona. Serena byrjar líka í venjulega skólan og Sky varaði hana við að hanga með “vinsælu” stelpunum Erin og þær en þegar Erin fer að leita félagskapar til Erin þá segir Serena ekki að Sky sé frænka sín vegna þess að hún sammast sín og vil eiga vini, En það breystist seinna meir og hún fer að hata hana.

Serena er áframm hjá Chris í myndatökum og hann er altaf að reyna að láta hana fækka fötum og lætur hana halda að hann sé ástfanginn að henni og hún fellur alveg fyrir því. Hann fór með hana á hótel og tók með sér myndavélina sína og ætlaði að filma hana en hún hleypur í burtu. Seinna sendi hann henni rósir til að reyna að láta hana fyrigefa sig og hún gerir það. Hún heldur áframm að mæta til hanns en kemst síðan að því hvað það var sem hann raunverulega vildi og fór í burtu. Foreldrar hennar voru margsinnis búin að reyna að tala við hana og skiða henni að hætta að fara til hanns en hún hafði aldrei hlýtt.

Svo fer hún að hanga meira með Sky og Boyd þau eru alveg ágætis vinir. En stuttu eftir kemur líka Scott Timmin frændi hanns Toadie og verður hjá honum. Hann verður fljótt hrifinn af Serenu og hún verður líka hrifin af honum með tímanum.