Adam Brody Hæ hæ ég ætla að skrifa svolítið um einn sem flest allir hérna elska, hann Seth Cohen og leikarann sem leikur hann.

Seth Cohen er félagslega klaufalegur, svolítið vitur
og reynir eftir bestu getu nokkrar tilraunir til að
birtast í öðruvísi ljósi. Sem einkabarn Sandy og Kirsten
Cohen hlýtur hann að fá allt sem hann vill, kemst í góðan
skóla, heilan lager af mat í ísskápnum, hans eigin seglbátur
og ferðir til evrópu en föður hans finnst eins og eitthvað
vanti og …..þrái….

Adam Brody er fæddur og uppalinn í San Diego, Californíu,
og hann eyddi tíu árum ævi sinnar hangandi með vinum
hafa gaman og vera á brimbretti. Eftir brautskráningu
sannfærði hann foreldra sína í að leyfa sér að fara í
framhaldsskóla í Los Angeles. En… í staðin fyrir að
fara í framhaldsskóla réð hann einka leiklistarþjálfara
sem fylgdi með umboðsmanni og fékk fljótt aðalhlutverk
í sjónvarpsmyndinni “Growing up Brady” sem Barry Williams.
Fljótlega eftir það stjórnaði hann karakternum Zack í
MTV seríunum “Now What?”. Fljótlega uxu vinsældir hans
í sjónvarpsþáttum og hann lék lögregluþjón í “Once and
Again, Dave í ”Gilmore Girls, og gestahlutverk í “Judging
Amy”, “Family Law” og “Smallwille”.
Auk þess hefur hann leikið í “Grind”, 2002 smellinum, “The Ring”
og “Holding Out Hope” með Ed Asner og Illeana Douglas.

Hann býr sem stendur í Los Angeles.

Ég veit að þetta var ekki besta þýðing sem til er.. en..