Ef þið sáuð ekki þáttinn, og viljið EKKI vita hvað gerðist ekki lesa þetta.

Ryan: það sem gerðist með Ryan í þættinum var að hann var settur í hóp með Luke(fyrrverandi kærasti Marissu), í verkefni um spænska réttar… Og til gamans má geta að þeir hafa ekki verið „bestu“ vinir í fyrrverandi þáttum. En Ryan fer heim til Luke til að byrja á þessu verkefni eða fyrirlestri. Þeir fara upp í herbergi Luke ogná í upplýsingar og stöff. Svo fara þeir niður á eina af bílasölum sem faðir Luke á. Þar er einn 450 hestafla „Kaggi”, sem Luke hrýfst af „i dont blame him“ svakalega flottur bíll með fínum græjum sem þeir 2 prufa svona, þegar þeir sjá föður Luke með öðrum karlmanni. Þeir sjá þá kyssast og Luke bregður svo mikið að hann dettur á einn bílinn og þjófavarnarkerfið fer í gang. Þá auðvitað sér faðir Luke hlaupa burt með Ryan. Nú ætla ég að hlapa hratt yfir mikið, þið verðið að fyrirgefa mér. En allavega þá segir Ryan Marissu kærustu sinni, eins og hún sagði „the unwritten rule you can tell you girlfriend everything”. En allavega svo eru allir eitthvað að stríða Luke með þetta og hann heldur að hann hafi sagt öllum, en Ryan heldur að Marissa hafi sagt öllum og hún verður eitthvað reið og hann líka. en svo kemst það upp að faðir Lukes sagði konu sinni það og hún sagði vinkonum sínum það og allir vissu það. Svo lenti Luke í eitthverju veseni við eitthverja gaura úr öðru liði og Ryan hjálpar honum.


Seth Cohen: Að í seinasta þætti sveik hann önnu og summer, nú í þessum þætti þarf hann náttúrulega að fyrirgefa þeim. En þær eru núna að „þykjast“ vera bestu vinkonur og svona. En svo þykist hann vera veikur og eitthvað því hann vildi helst ekki fara í skólann til að „feisa” þær. En svo kemur að því að hann kemur með þessa fallegu ræðu og þær hrífast báðar. Svo nú á hann stefnumóf við þær báðar, Önnu á föstud. og Summer á laugard.

Svo allir hinir: Jimmy (veit ekkert hvernig það er skrifað) þarf að borga allan peninginn fyrir 1. Janúar. Og eins og þið vitið þá er Julie að deita Caleb pabba Kirsten. Það endar með því að Julie lætur hann heyra það og hann ætlar að kaupa húsið, þá þarf Jimmy ekki að fara í fangelsi.


En allavega Vona að ykkur hafi líkað vel.

Kveðja. Ég :D