Sælir söguáhugamenn,

Mig langaði bara að benda á (og vera svoldið áberandi með það) að sá fíni skríbent Illugi Jökulsson er núna kominn með daglega pistla um hitt & þetta úr mannkynssögunni, á síðu sem hann kallar “Tímann”, eftir gamla Framsóknarblaðinu:

http://vefir.eyjan.is/timinn/

Gaman yrði nú að geta haft eitthvað svipað hér, þó ekki væri nema vikulega. En hvorki ég né aðrir nennum að standa einir í slíku, þannig að vel yrði þegið að menn færu nú að senda eitthvað inn :)
_______________________