Úrsrlit sagnfræðitriviu VIII Sælir kæru hugarar.

Sagnfræðitrivian fór í gang eftir langt hlé að frumkvæði volex og virðist hún hafa fengið ágætis viðtökur. Obsidian hreppti gullið með fullt hús stiga, 13, af 13 og fast á eftir honum kom gamalkunningi triviunar, Garnargeir með 11 stig. Drifter kemur svo í þriðja sæti með 9 stig af 13.

Ég óska Obsidian til hamingju með sigurinn og hvet notendur til að fara að fordæmi volex og senda inn triviu.

1.sæti: Obsidian með 13 stig af 13.

2.sæti: Garnargeir með 11 stig af 13.
3.sæti: Drifter með 9 stig af 13.
4.sæti: STAVKA með 7 stig af 13.
5.sæti: McSulli með 4 stig af 13.
6.sæti: Icaruz með 3 stig af 13.


P.S. Volex er vinsamlegast beðinn um að senda stjórnenda rétt svör við triviu sinni til birtingar :)
Es rasseln die Ketten, es dröhnt der Motor,