Þá eru nóvembertölurnar komnar í hús.

Áhugamálinu var flett 20.623 sinnum sem er 0,43% af heildarflettingum huga.is.

Er þetta fremur mikil lækkun af flettingum síðan í október en þá var vefnum flett 27.722 sinnum. Vonum að desembertölurnar verði betri.

P.S.
Það munar ekki nema svona sirka 100-200 flettingum á okkur og þeim tveimur áhugamálum sem sitja fyrir ofan /sögu, en það eru /manga og /flug.

Svo má til gamans geta þess að vinsælustu áhugmálin í nóvembermánuði [á eftir /forsida] voru /kynlíf með 263.407, /hl með 252.893 og egóið með 223.265. Háhraði sem síðast var í fyrsta sæti, er nú komið niður í fjórða sæti og skipti við kynlífið sem þá var í því sæti.
Es rasseln die Ketten, es dröhnt der Motor,