Þá hafa flettingatölur loks verið uppfærðar eftir margra mánaða pásu.


Í ágúst 2007 fóru 14.494 flettingar um áhugamálið sem er 0,33% af heildarflettingum huga.is.

Eitthvað var það svipað í semptembermánuði en þá fóru flettingarnar upp í 14.930 eða 0,32% af heildarflettingum.

En í október jukust heimsóknir allsvaðalega og var vefnum flett 27.722 sinnum en það er 0,60% af heildarflettingum.

Til að menn geti gert sér grein fyrir þessu betur þá er vert að taka það fram að fjögur mestflettuðustu áhugamálin í október voru;

/forsida 644,230 13.90%
/hahradi 230,413 4.97%
/hl 229,590 4.95%
/kynlif 228,880 4.94%

/saga 27,722 0.60%
Es rasseln die Ketten, es dröhnt der Motor,