Fyrir nokkrum vikum var settur hér upp sér-korkur fyrir fyrirspurnir og umræður um Seinni heimsstyrjöldina. Var m.a. gert í tilefni kvartana um að sá þáttur mannkynssögunnar væri hálfpartinn að drekkja öðru efni.

En menn virðast sumir ekki hafa áttað sig á tilveru þessa nýja korks, og höfum við eftir sem áður fengið hér þó nokkra þræði tengda WWII í gamla korkinn “Almennt um sagnfræði”.

Annað var það nú ekki…

Kv,
DutyCalls
_______________________