Eyjan Oscarsborg er u.þ.b. í miðjum Oslófirði og það sökti þýska herskipinu Blucher þegar að það reyndi að komast til Oslóar og hantaka Hákon konung Noregs en það mistókst.
Þessi mynd er af Pak 40, en það var þýsk 75mm skriðdrekavarnarbyssa, hún kom fram rétt fyrir lok 1941. Húun var nokkuð góð, gat skotið í gegnum 100 þykkt stál sem var með 30° halla í 500m fjarlægð. Í þessu tilfelli er hún mönnuð af Waffen SS úr 12. SS panzerdivision.
Haustið 1944 komu hermenn úr þýsku Waffen SS mikið við sögu í bardögum á vesturvígstöðvunum. Þetta voru úrvalsherdeildir þýska ríkisins og unnu ótrúleg afrek gegn margföldu og gríðarlegu ofurefli Bandamanna. Þeir komu mjög við sögu við Arnheim í Hollandi í september 1944 og eins í Ardenna sókninni í desember 1944 þegar að þeir tóku kananna í karphúsið. Þetta voru harðir naglar sem gáfust ekki upp og höfðu mikið baráttuþrek. Þarna eru tveir þeirra í Ardenna sókninni í des'44.
Þetta er mynd af “Tiger I” skriðdreka Þjóðverja.