Gleymt lykilorð
Nýskráning
Sagnfræði

Sagnfræði

4.212 eru með Sagnfræði sem áhugamál
17.290 stig
708 greinar
845 þræðir
44 tilkynningar
3 pistlar
890 myndir
388 kannanir
27.169 álit
Meira

Ofurhugar

DutyCalls DutyCalls 1.156 stig
STAVKA STAVKA 1.090 stig
ritter ritter 576 stig
br75 br75 266 stig
Rembrandt Rembrandt 206 stig
ornbj ornbj 192 stig
MooMoo MooMoo 162 stig

Stjórnendur

Oscarsborg (1 álit)

Oscarsborg Eyjan Oscarsborg er u.þ.b. í miðjum Oslófirði og það sökti þýska herskipinu Blucher þegar að það reyndi að komast til Oslóar og hantaka Hákon konung Noregs en það mistókst.

Tiger (I), panzer VI (7 álit)

Tiger (I), panzer VI Skriðdreki sem mótherjararnir ættu að hafa borið virðingu fyrir á vígvelli II. heimstyrjaldarinnar, en samt grátlega illa hannaður og óáreiðanlegur. Nánari upplýsingar eru í pistli mínum hér á vinstri hönd.

Pak 40 (3 álit)

Pak 40 Þessi mynd er af Pak 40, en það var þýsk 75mm skriðdrekavarnarbyssa, hún kom fram rétt fyrir lok 1941. Húun var nokkuð góð, gat skotið í gegnum 100 þykkt stál sem var með 30° halla í 500m fjarlægð. Í þessu tilfelli er hún mönnuð af Waffen SS úr 12. SS panzerdivision.
Myndina fann ég á http://www.lexikon-der-wehrmacht.de/

Deuthce Demokratishe Republik (0 álit)

Deuthce Demokratishe Republik Skjaldarmerki Austur Þýskalands

Yamato, orustuskip Japana (3 álit)

Yamato, orustuskip Japana Stærsta orrustuskip er siglt hefur. Fjögur voru framleidd en þetta skip sökk í loftárásum USA er það var skipað að gera árás á árásarflota USA við Okinawa.

Waffen SS menn. (2 álit)

Waffen SS menn. Haustið 1944 komu hermenn úr þýsku Waffen SS mikið við sögu í bardögum á vesturvígstöðvunum. Þetta voru úrvalsherdeildir þýska ríkisins og unnu ótrúleg afrek gegn margföldu og gríðarlegu ofurefli Bandamanna. Þeir komu mjög við sögu við Arnheim í Hollandi í september 1944 og eins í Ardenna sókninni í desember 1944 þegar að þeir tóku kananna í karphúsið. Þetta voru harðir naglar sem gáfust ekki upp og höfðu mikið baráttuþrek. Þarna eru tveir þeirra í Ardenna sókninni í des'44.

Sagnfræði (1 álit)

Sagnfræði T-34 hinn frægi rússneski skriðdreki úr Seinni heimsstyrjöld.

Sagnfræði (1 álit)

Sagnfræði Þetta er mynd af “Tiger I” skriðdreka Þjóðverja.
Hámarkshraðinn var 45.4km/klst og vó hann 56 tonn.
Skriðdrekinn hafði 5 manna áhöfn og hafði öfluga
88mm fallbyssu.

Brynvörnin var 120mm þar sem hún var þykkst en
stærsti hlutinn var 80-100mm þykkur.
Samtals voru framleidd 1,357 eintök og
var þetta einn af bestu skriðdrekum stríðsins en
helsti gallinn var að hve hægfara hann var.

Trotski (0 álit)

Trotski Ef hann hefði ekki verið hrakinn til mexiko hefði kommunisminn verið öðruvisi…

Karl Marx (0 álit)

Karl Marx karl marx þið ættið nú að vita hver það e
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok