Hirosima eftir að “little boy” var droppað á bæinn/borginaþess má bæta við að þetta er eitt það illgjarnasta sem Bandaríkin hafa gert í sögu sinni
Hér er kort af Evrópu í byrjun Fyrri heimsstyrjaldar, sem útskýrir sig að mestu sjálft. Ein villa er reyndar á kortinu, því Tyrkir höfðu misst síðustu lönd sín á Balkanskaga árið 1912.
Hér er síða úr myndasögublaði sem gefið var út til stuðnings Harry S. Truman í kosningabaráttunni árið 1948. Þetta þótti nýstárlegt og var umdeilt; sumum þótti það ekki sæma virðingu Trumans sem forseta að gefa út myndasögublað, öðrum þótti þetta bráðsniðugt. En etv átti þetta einhvern smá þátt í sigri hans í kosningunum.