þetta er vél sem aldrei varð en var í alvarlegri skoðun, en stríðið endaði. Í raun var þetta bara Ju88 vél sem var langdræg líkt og B-17, en fór aldrei í framleiðslu.
Lýsti myndina aðeins. En undirvagn þessarar vélar var Panzer IV en byssan sú stærsta skriðdrekabyssa er Þjóðverjar notuðu ef nokkrir. 88mm L/71. Drekinn var samt illa brynvarinn svo þetta var mjög berskjaldað tæki ef einhver næði að taka eftir þvi.
Það er mjög í tísku meðal stuðningsmanna George W. Bush, að líkja atburðum nútímans saman við Seinni heimsstyrjöld - svo hryllilega langsótt sem það nú er.
Hér er týpísk áróðursmynd byggð á þessu þema. Það að listamaðurinn, Don Stivers, skuli DIRFAST að líkja Dubaya við Franklin D. Roosevelt veldur mér hálfgerri klígju. En það er bara ég, öðrum er að sjálfsögðu frjálst að gefa sitt álit!
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..