Standpína? Rakst á þessa mynd í nýjasta tölublaði af Sagan öll og komst ekki hjá því að mér sýnist sem Hitler hafi keypt pípuhatt einmitt fyrir þetta tilefni, það er að fela standpínuna sem hann fékk á því að vera svona nærri gömlu hetjunni.

Göring hafði sem betur fer tekið með sér þennan ramma í sama tilgangi.

Þarnar er í raun verið að vígja Tannenberg minnisvarðar í austur-prússlandi, um það bil 90 kílómetra suður af Koenigsberg, sem nú heitir Kaliningrad. Ári síðar þegar Hindenburg lést var minnisvarðanum breytt í grafhýsi, þvert gegn vilja konu Páls.

Seinna var grafhýsið rifið til að byggja minnisvarða í Póllandi, sem mig minnir að hafi verið fyrir Varsjá uppreisnina.
Addi Copperfield, Certified testacle inspector.