Deutsches Reich Hér má sjá þýskt kort frá stríðsárunum, líklega frá 1942 en ártalið kemur ekki fram. Kortið sýnir veldi Þjóðverja og Ítala í Evrópu og Japana í Asíu.

Það er athyglisvert að allir sem gera svona stríðskort hafa alltaf óvininn í svörtum lit, í flestum þýskum fréttamyndum frá 1939 er Pólland sýnt í svörtum lit og sama gildir um fréttamyndir frá Bandaríkjunum þar sem Þýskaland er svart.

Þessa mynd fann ég í gríðarstóru þýsku littmyndasafni frá stríðsárunum sem ég mæli með að þeir skoði sem áhuga hafa.

http://saturnic.livejournal.com/174828.html

ATH: Eins og sést á myndin að snúa hins vegin, ég þurfti að leggja hana lárétt til að hún kæmist hingað inn. Upprunalegu myndina í stærri upplausn og lárétt má nálgast hér: http://www.fuckthemeat.com/foto2/naziincolor1/19.jpg
Es rasseln die Ketten, es dröhnt der Motor,