já, átti nú ekki fallegan feril hann Dirlewanger. Ég las fyrst um hann í Sven Hassel bókunum og athugaði svo vegna forvitni hvort hann hefði verið til í alvöru. Mig minnir að í Sven Hassel hafi hann verið steiktur lifandi af pólskum skæruliðum en það passar ekki við neinar aðrar heimildir sem ég hef séð.