Hver er maðurinn? Þessi merki maður var uppi á 13. öld e.kr.
Hann er frægur fyrir ritverk sín.
Hann ritaði á Latínu og var meðlimur í reglu Dóminíkana.
Hann var Ítalskur fræðimaður sem átti undir högg að sækja frá ýmsum áttum en varð svo seinna viðurkenndur sem einn merkasti fræðimaður Evrópu á sínu sviði.
Svo merkur þótti hann að hann fékk nafnbótina: “Doctor Angelicus, Doctor Universalis”

Hver er maðurinn?


Ég get komið með ýtarlegri vísbendingar seinna ef engin nær þessu
Róm var ekki brennd á einum degi…