Níkeu/Konstantínópel játningin Hér stendur Konstantínus með kirkjufeðrum Níkeuþingsins (325 e.kr.) og halda á sameinaðri trúarjátningu kirkjunar.
Játningin var svo seinna endurskrifuð og endurbætt á Konstantínópel þinginu árið 381 e.kr og stendur hún enn í dag í mörgum kirkjudeildum
Róm var ekki brennd á einum degi…