Jú jú, þetta er Semyon Konstantinovich Timoshenko.
Einn “skreyttasti” herstórnandi Sovétmanna
Fékk m.a 5 Lenín orður og tvisvar Hetja Sovétríkjanna.
Fæddur 1895 og gekk í herinn 1915
Hann var einn af þeim sem náðu að snúa vörn Sovétmanna
í sókn og breyta gangi stríðsins.
Bætt við 23. maí 2008 -  21:16 
Hörmuleg mynd af honum engu að síður, en allar hinar 
hefðu verið “dead giveaway”