William McKinley William McKinley Jr. var 25. forseti Bandaríkjanna og var forseti frá fjórða mars 1897 til fjórtánda september 1901.

Fimmta september 1901 var McKinley skotinn tvemur skotum af Leon Frank Czolgosz, bandarískum anarkista. Fyrra skotið hitti hann í öxlina en það seinna í magann og í gegnum nýrað og festist að lokum í vöðva í bakinu á honum. Læknar náðu að fjarlægja seinni kúluna en ekki þá fyrri en héldu að það væri í lagi og að McKinley mundi ná sér að fullu. Nokkrum dögum seinna kom drep í sárið þar sem hann var skotinn og fjórtánda september 1901 dó McKinley

Leon Frank Czolgosz var dæmdur til dauða og var tekinn af lífi í rafmagnsstól 29. október 1901.

Mount McKinley, hæsta fjall N-Ameríku er skýrt eftir William McKinley, sem var eins og glöggir lesendur taka eftir, afar ferskur maður í alla staði.