Paula Hitler Gröf Paulu Hitler, eina alsystkinis Hitlers sem óx úr grasi, í Þýskalandi.
Paula dó árið 1960, 64 ára gömul.
Hún gekk undir nafninu Paula Wolf að ósk bróður síns eftir að hafa verið rekin 1930 þegar vinnurekendur hennar komust að því að hún væri bróðir Adolfs.
Það er ýmislegt sem bendir til þess að hún hafi deilt sterkum þjóðernisskoðunum bróður síns en hún sagðist ekki getað trúað því að bróður sinn væri ábyrgur fyrir Helförinni.
Hún bjó í Vín í nokkur ár áður en hún flutti til Berchtesgarden í Þýskalandi undir nafninu Paula Wolf og bjó þar til dauðdaga síns.
Romani ite domum!