Norman Schwarzkopf Norman Schwarzkopf, fæddur 22. Ágúst 1934,
fór í tvær herferðir til Víetnam, 1965-66 og 1969-70. Hann kleif metorðastigan innan bandaríska hersinns og varð á endanum fjögura stjörnu hershöfðingi. Hann var Yfirhershöfðingi yfir “Operation Desert Storm” Þar sem hann náði völdum á Kuwait með minniháttar mannfalli. Hann hætti störfum 1992.
“The souls of emperors and coblers are cast in the same mould. The same reason that makes us wrangle with neighbours causes war between princes.”