Boris Jeltsín Þann 23.apríl síðasliðinn lést Boris Jeltsín (1931-2007) fyrsti forseti Lýðveldisins Rússlands og heyrir hann nú sögunni til.

Það var vissulega erfitt verkefni að stjórna landinu beint eftir hrun Sovétríkjanna enda í kostar það sitt að breyta frá kommúnisma í kapítalisma á einu augnabliki. Í valdatíð hans fór fram stórkostlegur þjófnaður ríkiseigna, sem vinir hans og bandamenn sölsuðu undir sig auk þess sem lýðræðisþróun í Rússlandi hefur ekki verið neitt til að hrópa húrra fyrir.

Eins og fyrirrennari hans Gorsbasjev sagði við lát hans: “Ég votta mína dýpstu samúð fjölskyldu þessa manns en á herðum hans hvíla margar góðar dyggðir og stórkosleg mistök….”

En hann hefur vissulega skrifað sig á spjöld sögunnar.
Es rasseln die Ketten, es dröhnt der Motor,