Thomas "Diamond" Pitt Þetta er Thomas Pitt (5 Júlí 1653 - 28 Apríl 1726) Landstjóri í Madras á Indlandi og kaupmaður hjá Austur Indíafélaginu.
Pitt fékk gælunafnið diamond eða demantur þegar hann kom höndum sínum yfir stóran demant, 410 karöt, í desember 1701. Pitt keipti steininn af Indverja sem hét Jamchund sem hafði keipt hann af enskum sjómanni sem hafði stolið honum frá þræli sem hafði fundið steininn í Parteal námuni við ánna Kistna og laumað honum burtu með því að fela hann í stóru sári á fætinum á sér.

Pitt sendi steininn til Englands þar sem hann var slípaður niður í rúm 136 karöt og seldur Frönsku krúnuni 1717 fyrir 135.000 pund, sem var mjög mikið á sínum tíma. Demanturinn endaði svo á Frönsku kórónuni of trjónir enn.
“The souls of emperors and coblers are cast in the same mould. The same reason that makes us wrangle with neighbours causes war between princes.”