Vyacheslav Molotov Vyacheslav Molotov(1890-1986), utanríkisráðherra Sovétríkjana til tíu ára 1939-1949. Hans frægasta afrek var að taka þátt í undirritun Molotov-Ribbentrop samningsins, en ríflega öld síðar, tvemur árum eftir dauða hans lýsti Mikhael Gorbashev og ríkisstjórn hans samninginn ógildan þ.e.innlimun eystrasaltsríkjanna 1940 og skipting Póllands 1939 ólöglega.

Þegar hann lést árið 1986 var hann eini maðurinn af ‘þessum stóru’ þáttakendum októberbyltingarinnar 1917, hann hefur lifað tímanna tvo.
Es rasseln die Ketten, es dröhnt der Motor,