Líkur sækir líkan heim Þessi hlunkur hlaut mikla frægð í þýskri sögu, ekki síst flugsögu. Hann var eldfljótur að skjótast uppí hæstu hæðir, þar sem hann felldi margan andstæðinginn með skothörku sinni. En fljótlega var þó úr honum allur vindur og leiðin lá hratt niður á við.

Flugvélin sem hann er hér að skoða árið 1944 er Messerschmitt 163 Komet, sem knúin var skammlífum eldflaugamótor. Meira um hana hér: http://en.wikipedia.org/wiki/Me_163
_______________________