Franski flugherinn, 1940 Málverk af fjórum frönskum flugvélum fyrir ósigurinn gegn Þjóðverjum árið 1940.

Tegundirnar eru Detwoine D.520 orrustuvél fremst, tvær Bloch MB 210 sprengjuvélar í miðið, og Breguet Bre.693 árásarvél aftast.

Þær eru þarna yfir miðri Parísarborg, Ile de France með Notre Dame þarna fyrir miðri mynd, og allir þekkja turninn þarna fjær! Það vantar sko ekki söguna í þessari borg.
_______________________