Michael Wittman Michael Wittman var einn frægasti skriðdrekaforingi þiðjaríkisins. Sigurganga hanns á vígvellinum hófst með innrásinni í Rússland þar sem hann stjórnaði stuG3 en var honm svo úthlutað Tiger 1 og í orustunni við Kúrsk varð hann vel þekktur innan beggja aðila. En það er hægt að seiga að hanns mesti sigur hafi verið við Villers-Bocage en þar afrekaði hann að eiðileggja yfir 60 skriðdreka á minna en mánuði og hlaut fyrir það og annað eikarlauf en lést svo í bardaga við St. Aignan-de-Cramesnil, Normandy