Austurríki-Ungverjaland Hér er kort tekið af Wikipedia, af Austurrísk-Ungverska Keisaradæminu, sem var við lýði frá 1867 til loka Fyrri heimsstyrjaldar 1918. Þetta veldi byggði fyrst og fremst af fornum völdum Hapsborgara-konungsveldisins, og eins og glöggt má sjá af þessu korti hafði það fjölmörg þjóðabrot innan landamæra sinna. (“Magyar” þýðir Ungverjar).

Þegar Hapsborgurum var velt úr sessi og þessu gríðarmikla ríki loks skipt upp við lok WWI, grétu það afskaplega fáir. Allra síst ungur hermaður að nafni Adolf Hitler, sem fæddur og uppalinn var í hinum þýskumælandi Austurríkis-hluta þess.

Allt um þetta keisaradæmi á: http://en.wikipedia.org/wiki/Austro-Hungarian_Empire
_______________________