Erich Hartmann Á þessari mynd sést major Erich Hartmann klifra út úr Bf 109G-6 vélinni sinni. Hartmann var sá flugmaður í seinni heimsstyrjöldinni sem sakut niður flestar flugvélar, alls 352 flugvélar, allar yfir austurvígsstöðvunum. Hann þurfti reyndar að nauðlenda 14 sinnum (minnir mig). þann 25. ágúst 1944 var Hartmann sæmdur Riddarakrossi með eikarlaufum, sverðum og demöntum og var þá settur á Me 262. Seinasta flugvélinn sem hann skaut niður var Yak-9 þann 8. maí 1945, þá gafst hann upp fyrir Bandríkjamönnum, en var seinna afhentur Rússum, sem dæmdu hann í 25 ára þrælavinnu, eftir 10 ár var hann látin laus. Erich Hartmann dó 19 september 1993.