Eldgosið í Vesúvíus Árið 78 hófst gos í eldfjallinu Vesúvíus sem gróf tvær rómverskar borgir, Pompei og Herculaneum, undir margra metra þykku lagi af leir og gosefnum. Borgirnar voru týndar í margar aldir áður en þær fundust á 17 öld.