Hérna sjáum við breska veldið eins og það var uppá sitt besta. Viktoría drottning er þarna búin að ná Kanada, Egyptalandi, Suður-Afríku og er orðin keisaraynja yfir Indlandi.
Breska heimsveldið uppá sitt besta
Hérna sjáum við breska veldið eins og það var uppá sitt besta. Viktoría drottning er þarna búin að ná Kanada, Egyptalandi, Suður-Afríku og er orðin keisaraynja yfir Indlandi.