Borgarveggir Nanjjing Nanjjing var ein af stærstu og merkilegustu borgum í sögu Kína og lengi vel höfuðborg Kína, m.a. þegar Japanir náðu Bekíng, en þá var Nanjjing gerð af höfuðborg. Veggirnir voru ekki háir en þeir voru einstaklega breiðir sem að hluta til var einkennandi fyrir borgarveggi kínverskra borga og kenning margra fræðimanna um það hversvegna fallbyssann varð aldrei eins þróuð í Kína og í Evrópu er á þá leið að fallbyssan dugði ekki á kínverska múra en dugði á múra í evrópu, svo fallbyssan varð vinsæl við að komast í gegnum þá vegggi sem hún komst ekki í gegnum í Kína.