Já, maður sér nú alveg svipinn, en gaman yrði samt að gera smá tilraun: Láta einhverja FBI-andlitsfræðinga fá myndina (án þess að segja hver þetta er), og láta þá gera manninn 50 árum eldri í tölvu. Ætli þeir myndu þekkja mannin þá?
_______________________